LÆK

„Flösku-Flash Mob“ laugardaginn 7.maí

Laugardaginn 7.maí (í dag) framkvæmdi LÆK sinn fyrsta gjörning.  Sviðið var Stjörnutorg Kringlunnar í hádeginu.  Atriðið var að erlendri fyrirmynd og minnir okkur á mikilvægi endurvinnslu.  Skilin var eftir plastflaska við hlið endurvinnslutunnu og síðan fylgdumst við með hvort einhver myndi taka hana upp og skila henni í tunnuna.  20 mínútur liðu áður en eitthvað [...]

By |2017-09-18T11:50:35+00:007. maí 2011 | 22:12|

„Flösku – Kank“ laugardaginn 7.maí 2011

Laugardaginn 7.maí nk mun LÆK, Leiklistarstarf Æskulýðsfélaga Kirkjunnar standa fyrir sínum fyrsta gjörningi.  Gjörningurinn verður í samvinnu við Change Makers.  Gjörningurinn er að erlendri fyrirmynd og er markmiðið að vekja fólk til umhugsunar um nánasta umhverfi sitt og mikilvægi endurvinnslu.  Öllum er velkomið að taka þátt í þessum gjörning. Við þurfum að fá sem flesta [...]

By |2011-05-07T15:36:42+00:003. maí 2011 | 20:12|

LÆK – Leiklistarstarf æskulýðsfélaga kirkjunnar

Hefur þú gaman af því að syngja, leika eða dansa?  Ef svarið er JÁ þá er LÆK eitthvað fyrir þig.  LÆK, leiklistarstarf æskulýðsfélaga kirkjunnar er glænýtt starf sem hefst núna í vikunni og verður starfrækt út sumarið. Annað kvöld, mánudaginn 4.apríl verður sérstakur kynningarfundur LÆK í Neskirkju.  Fundurinn hefst kl.19:30 og hvetjum við alla ungleiðtoga [...]

By |2017-09-18T11:50:35+00:003. apríl 2011 | 12:42|
Go to Top