Fréttir

Janúarnámskeið ÆSKÞ 7. – 8. janúar 2022

  Dagana 7. - 8. janúar 2022 mun ÆSKÞ standa fyrir janúarnámskeiði og árshátíð leiðtoga í æskulýðsstarfi kirkjunnar. Viðburðurinn mun fara fram á Hótel Örk í Hveragerði. Þátttakendur þurfa að koma sér sjálfir á staðinn, við hvetjum ykkur til að sameinast í bíla eða nýta strætóferðir. Námskeiðið er hugsað fyrir leiðtoga/djákna/presta í barna og unglingastarfi [...]

By |2021-12-17T17:06:17+00:0017. desember 2021 | 17:00|

BeOne frestað

Ákveðið hefur verið að fresta BeOne vegna breyttrar stöðu Covid - 19 í Evrópu. Ný dagsetning er 23. - 26. janúar 2022. Nánari upplýsingar verða birtar í upphafi nýs árs. Áhugasöm hvött til að sækja um: v.staples@boys–brigade.org.uk

By |2021-12-13T13:00:13+00:0013. desember 2021 | 12:58|

Be One Ecumenical Course

Be One Ecumenical námskeiðið verður að þessu sinni í York á Englandi helgina 20. - 23. janúar 2022. Námskeiðið er fyrir ungmenni á aldrinum 18 - 30 ára en þó er gefinn sveigjanleiki fyrir áhugasama allt að 40 ára. Nánari upplýsingar um námskeiðið og skráning: v.staples@boys-brigade.org.uk. Síðasti skráningardagur er 17. desember. Þema námskeiðsins er "Growing an Inclusive [...]

By |2021-11-12T09:27:50+00:0012. nóvember 2021 | 09:27|

Náum áttum er fræðslu- og forvarnahópur sem skipuleggur morgunverðarfundi um ýmis mál er varða forvarnir og velferð barna og ungmenna. Náum áttum hópinn mynda fulltrúar nokkurra stofnana og félagasamtaka sem vinna að forvörnum, velferð, vernd og mannréttindum barna. Hópurinn spannar flest svið er varða forvarnir og velferð barna og leitar samstarfs við aðra aðila hvað varðar [...]

By |2021-11-05T15:12:32+00:005. nóvember 2021 | 15:12|

Fundur biskups og ÆSKÞ um stöðu æskulýðsmála á Íslandi

Frá vinstri: Berglind Hönnudóttir formaður ÆSKÞ, Magnea Sverrisdóttir verkefnastjóri á biskupsstofu, Ragnhildur Ásgeirsdóttir skrifstofustjóri biskupsstofu, frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands og Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri ÆSKÞ Biskup Íslands vill standa á vörð um æskulýðsmálin í landinu og þar með styðja við starf Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar. Á næstu misserum eru að fara í hönd [...]

By |2021-10-29T17:42:35+00:0029. október 2021 | 17:38|
Go to Top