Landsmótsnefnd og undirbúningur fyrir Landsmót.
Núna er landsmót á næsta leiti og leitar stjórn ÆSKÞ þess vegna eftir duglegu fólki til þess að starfa í landsmótsnefnd. Landsmótsnefnd sér til þess að mótið gangi upp og ber ábyrgð á dagskrá þess. Þetta er skemmtileg vinna í góðum hópi og nánum samskiptum við stjórn ÆSKÞ. Mótið fer fram helgina 14.-16. október og [...]