Fréttir

Vaktu með Kristi

ÆNK, ÆSKR og ÆSKÞ halda sameiginlega Vaktu með Kristi í Hafnarfjarðarkirkju 1. apríl. Dagskráin hefst kl. 22.00 á skírdagskvöld og lýkur kl. 8.00 að morgni föstudagsins langa. Við látum gott af okkur leiða Vaktu með Kristi hefur verið fastur liður í æskulýðsstarfinu á höfuðborgarsvæðinu frá 2002 og verður dagskráin með hefðbundnu sniði, í ár tökum [...]

By |2017-09-18T11:50:37+00:0020. mars 2010 | 11:56|

Fyrsti fundur stjórnar ÆSKÞ

Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar hefur tekið til starfa. Fyrsti fundur stjórnarinnar var haldinn í Seltjarnarneskirkju þriðjudaginn 28. febrúar síðastliðinn. Allmörg mál voru þar á dagskrá og að mörgu að huga þegar slíku starfi er ýtt úr vör. Stjórnin er skipuð þannig að formaður er Arna Grétarsdóttir prestur í Seltjarnarneskirkju, ritari er Anna Hulda Einarsdóttir kennari, gjaldkeri er [...]

By |2014-04-28T10:54:46+00:008. mars 2006 | 10:54|

ÆSKÞ hefur störf

Hópur áhugafólks úr barna- og unglingastarfi kirkjunnar sem unnið hefur að stofnun landssambands um nokkurt skeið boðaði til stofnfundar Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar, ÆSKÞ, síðastliðið föstudagskvöld, 3. febrúar í Neskirkju. Hátt í 70 manns sóttu fundinn. Að lokinni skráningu og kvöldverði var gengið til fundarstarfa klukkan 19:30. Fyrir fundinum lá tillaga frá undirbúningshópi þess efnis að stofnað [...]

By |2017-09-18T11:50:37+00:002. febrúar 2006 | 10:52|
Go to Top