Fréttir

Sjálfboðaliðar óskast á landsmót

Landsmót ÆSKÞ fer fram dagana 28-30. október á Selfossi. Til að mótið gangi upp þarf fjöldan allan af sjálfboðaliðum til að aðstoða við mótið. Sjálfboðaliðarnir aðstoða við ýmis verkefni fyrir mót, á mótinu og eftir mótið. Við erum að leita að hressu fólki 17 ára eða eldra (fædd 1994 eða fyrr). Umsóknarfrestur er til og [...]

By |2017-09-18T11:50:35+00:009. september 2011 | 12:59|

Undirbúningur í fullum gangi

Að mörgu er að hyggja þegar skipuleggja á jafn stórt mót og landsmóti ÆSKÞ.  Landsmótsnefndin er þessa dagana á fullu við undirbúning. Í ár munum við taka í notkun nýtt rafrænt skráningarkerfi þar sem leiðtogar geta á auðveldan hátt skráð sinn hóp á landsmót, mun öll skráning á mótið fara fram með þessum hætti. Leiðtogar [...]

By |2012-05-21T11:09:25+00:008. september 2011 | 16:28|

Landsmót 2011

Nú eru einungis 2 mánuðir í stærsta viðburð ÆSKÞ.  Landsmótið verður haldið á Selfossi, 28.-30.október næstkomandi.  Landsmótsnefndin er þessa dagana á fullu í að skipuleggja, græja og gera fyrir mótið enda í mörg horn að líta.  Við vonum svo sannarlega að sem flest félög sjái sér fært að koma og vera með okkur.  Allar upplýsingar [...]

By |2017-09-18T11:50:35+00:004. september 2011 | 13:22|

LÆK á 17.júní

Í tilefni af þjóðhátíðardegi okkar íslendinga ákváðu ungmennin í LÆK að taka þátt í hátíðardagskrá Reykjavíkurborgar.  Um var að ræða svokallaðar "Mennskar styttur" þar sem ungmennin voru hvítklædd og hvítmáluð frá hatti ofan í skó.  Óhætt er að segja að atriðið hafi tekist frábærlega og vöktu stytturnar svo sannarlega athygli og aðdáun þjóðhátíðargesta.  Vinsælt var [...]

By |2011-06-17T23:32:20+00:0017. júní 2011 | 23:32|

Aðalfundur EF

Aðalfundur European Fellowship var haldinn á Íslandi dagana 20. - 22. maí sl. Fundinn sóttu fulltrúar 7 aðildarfélaga, en ÆSKÞ er með auka aðild að EF. Á fundinum voru mörg mál á dagskrá. Aðal umræðuefnið var hvernig nýtt stjórnarfyrirkomulag samtakanna hefði tekist þetta fyrsta starfsár þess. Farið var yfir helstu viðburði ársins og næstu tvö [...]

By |2017-09-18T11:50:35+00:0027. maí 2011 | 13:28|
Go to Top