Fréttir

Ingó verður á bakkanum ….

Ingó í Veðurguðunum verður í sundlaugarpartýinu okkar á Landsmóti ... reyndar ekki ofaní lauginn heldur á bakkanum þar sem hann verður með gítarinn og heldur uppi stuðinu. Þetta verður sögulegt sundlaugarpartý og eitthvað sem enginn vill eða má missa af. Landsmótsstjóri hitti Ingó á dögunum og vildi hann koma skilaboðum á framfæri við alla þá [...]

By |2017-09-18T11:50:24+00:0012. október 2011 | 19:16|

Nýtt vídjó – kynning á 3 hópum …

Í nýjasta vídjóinu okkar fáum við aðeins að kynnast 3 hópum sem verða í boði á Landsmótinu. Japanskur metall, Skreytingar og Quidditch! Fleiri myndbönd koma inn á næstu dögum og má þar nefna: Sushi, Júlí Heiðar, Spilavinir og fleira. Einnig mun landsmótsstjóri þramma á fund Stuðlabandsins og Ingó Veðurguðs í næstu viku og taka upp [...]

By |2017-09-18T11:50:24+00:008. október 2011 | 01:12|

Skráningu lýkur á miðnætti í dag!

Já...7.október er runninn upp, bjartur og fagur :) Í dag er síðasti skráningardagur á Landsmót ÆSKÞ og skráningarnar rúlla inn. Við hvetjum leiðtoga til að skila skráningum á réttum tíma, ef e-r vandamál eru þá skuluð þið ekki hika við að senda línu á skraning@aeskth og Sigga Rún mun aðstoða ykkur. Nú fer spennan að [...]

By |2012-05-21T11:09:25+00:007. október 2011 | 11:10|

Hæfileikakeppnin – breytt snið!

Hæfileikakeppni æskulýðsfélaganna er af mörgum talin einn af hápunktum mótsins og svo verður einnig í ár. Síðustu ár hefur mótið stækkað gríðarlega og fjöldi atriða þar af leiðandi meiri en áður. Hæfileikakeppnin í ár verður á laugardagskvöldinu, líkt og verið hefur. Landsmótsnefnd hefur ákveðið að hvert atriði megi ekki vera lengra en 2.00 - 2.30 [...]

By |2012-05-21T11:09:25+00:005. október 2011 | 12:14|

7 dagar í að skráningarfrestur renni út ….

Já, það styttist svo sannarlega í Landsmótið okkar og nú er svo komið að aðeins 7 dagar eru í það að skráningu ljúki. Við hvetjum alla leiðtoga til þess að kynna sér skráningarkerfið, hægt er að fara inn á kerfið undir liðnum landsmót hér fyrir ofan á síðunni. Ungleiðtogar sem eru 17 ára eða eldri [...]

By |2012-05-21T11:09:25+00:0030. september 2011 | 11:05|
Go to Top