Ertu með hóp sem vill hitta sænsk ungmenni?
Kæru vinir, við leitum að æskulýðsfélagi eða fermningarhóp sem hafa áhuga á að hitta æskulýðsbörn frá Svíþjóð sem eru væntnleg til landsins í Júní. Þau ætla að ferðast um suðvesturhornið og myndu gjarnan vilja skipuleggja dag/a eða dagspart með íslenskum hóp. Endilega skoðið hvort þetta gæti gengið, það er alltaf áhugavert að taka þátt í [...]