Fréttir

Ertu með hóp sem vill hitta sænsk ungmenni?

Kæru vinir, við leitum að æskulýðsfélagi eða fermningarhóp sem hafa áhuga á að hitta æskulýðsbörn frá Svíþjóð sem eru væntnleg til landsins í Júní. Þau ætla að ferðast um suðvesturhornið og myndu gjarnan vilja skipuleggja dag/a eða dagspart með íslenskum hóp. Endilega skoðið hvort þetta gæti gengið, það er alltaf áhugavert að taka þátt í [...]

By |2023-01-04T11:23:42+00:004. janúar 2023 | 11:20|

Janúarnámskeið ÆSKÞ

ÆSKÞ sendur fyrir spennandi janúarnámskeiði þann 14. Janúar næstkomandi í Neskirkju. Við munum byrja daginn á  að kynna okkur starf  Arnarins, minningar og styrktarsjóði sem vinnur með börnum og unglingum sem hafa orðið fyrir sorg og áföllum. Þar á eftir er fyrirlestur á vegum Fokk me - Fokk you sem fjallar um sjálfsmynd, samfélagsmiðla og samskipti [...]

By |2022-12-12T21:33:30+00:0012. desember 2022 | 21:31|

Janúarnámskeið ÆSKÞ

Kæru vinir, ÆSKÞ ætlar að hefja nýtt og spennandi starfsár með krafti. Það fyrsta á dagskránni er Janúrnámskeið ÆSKÞ sem haldið verður laugardaginn 14. janúar nk. Námskeiðið mun fara fram í Reykjavík, hægt er að sækja um ferðastyk fyrir þá leiðtoga sem koma langt að, við munum einnig streyma námskeiðinu fyrir þá sem það þurfa [...]

By |2022-11-30T12:46:33+00:0030. nóvember 2022 | 12:45|

Tilkynnning frá stjórn ÆSKÞ

Því miður verðum við að tilkynna það að landsmót 2022 sem átti að halda á Akranesi verður ekki í ár. Margar ástæður standa þar að baki og ákvörðunin ekki tekin af léttúð. Stjórn hefur ákveðið að setja allt á fullt að skipuleggja landsmót 2023 og verða upplýsingar um það sendar út sem fyrst. ÆSKÞ stefnir [...]

By |2022-08-31T10:54:29+00:0031. ágúst 2022 | 10:54|
Go to Top