Fréttir

Hjörtu úr gulli er landsmótslagið í ár

Hljómsveitin Tilviljun? frumflutti lagið Hjörtu úr gulli sem er landsmótslagið 2011 við setningu Landsmóts æskulýðsfélaga í gærkvöldi. Lagið fjallar um neyð fólks sem býr langt í burtu og hvetur okkur til að leggja þeim lið og hjálpa þeim sem grætur. Í ár, eru þónokkur sár, og miklu fleiri tár, sem lækna þarf. Því að, langt [...]

By |2017-09-18T11:50:24+00:0029. október 2011 | 12:29|

Landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar sett

500 unglingar og leiðtogar eru samankomnir á landsmóti æskulýðsfélaga kirkjunnar sem var sett á Selfossi fyrr í kvöld. Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, setti landsmótið og þakkaði unglingunum fyrir gott starf og góðan hug: „Nú veit ég af góðverkahelgi landsmótsins. Þar munuð þið leggja mikið af mörkum til þeirra sem treysta á aðstoð. Ég [...]

By |2017-09-18T11:50:24+00:0029. október 2011 | 11:33|

Hjálpa unglingum í Japan

Gaman og alvara ræður í senn ríkjum hjá þeim rúmlega 500 unglingum sem koma saman á Selfossi um helgina á Landsmóti Æskulýðsfélaga þjóðkirkjunnar. Krakkarnir koma víðs vegar að af landinu, allt frá Reyðarfirði til Hvammstanga, Akureyri og Árbæ og taka allir þátt í fjölbreyttu unglingastarfi kirkjunnar um allt land. Landsmótið í ár vekur athygli á [...]

By |2017-09-18T11:50:24+00:0027. október 2011 | 15:15|

Landsmót á morgun!

Á morgun munu rúmlega 500 ungmenni bruna á Selfoss og eiga þar saman FRÁBÆRA helgi á LANDSMÓTI ÆSKÞ ! Við hlökkum mikið til að sjá ykkur öll og vonum svo sannarlega að þið munið eiga ógleymanlega helgi. Dagskrá landsmóts í ár er spennandi og þar ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Hópastarfið telur [...]

By |2012-05-21T11:09:25+00:0027. október 2011 | 00:55|

Selfoss er …

... orðinn spenntur að fá okkur frábæra fólkið á Landsmót eftir bara 9 DAGA. Já, það er allt á fullu í herbúðum Landsmótsnefndar. Skráningum er lokið, dagskráin er tilbúin, skemmtikraftarnir æfa á fullu, verið er að útbúa vaktaplön leiðtoga og raða félögum niður í herbergi. Einar, tengiliður okkar á Selfossi er á fullu að græja [...]

By |2012-05-21T11:09:25+00:0019. október 2011 | 09:52|
Go to Top