Fréttir

Verndum þau

Námskeið í Borgum, safnaðarheimili Kópavogskirkju þriðjudaginn 15. nóvember kl.19.30. Fyrirlesari er Ólöf Ásta Farestveit, uppeldis- og afbrotafræðingur og forstöðumaður í Barnahúsi. Námskeiðið fjallar um vanrækslu og ofbeldi gegn börnum og unglingum og hvernig bregðast eigi við slíku. Námskeiðið er í boði Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar og er sérstaklega ætlað þeim sem starfa með börnum og unglingum hvort [...]

By |2017-09-18T11:50:24+00:004. nóvember 2011 | 12:31|

„Þau eru snillingar“

Pressuhópurinn á landsmótinu hitti Júlí Heiðar og spurði hann nokkurra spurninga. Pressuhópur: Hvert er hlutverk þitt á landsmóti ÆSKÞ? Júlí Heiðar: „Ég er að kenna hiphop og sýna þeim hvernigá að dansa almennilega.“ P: Er þetta skemmtilegur hópur? JH: „Þau eru snillingar. Frábær hópur. Standa sig líka vel og eru að ná öllu.“ [...]

By |2017-09-18T11:50:24+00:0031. október 2011 | 08:00|

Gleðin að opna landsmótið

Karl biskup nefndi landsmótið í útvarpsprédikun sinni í Hallgrímskirkju í dag: „Á föstudagskvöldið var naut ég þeirrar gleði að opna Landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar sem haldið er á Selfossi. Það var uppörvandi vonartákn að hitta fyrir þessi fimm hundruð ungmenni af öllu landinu sem þar eru undir forystu dugmikilla presta, djákna og æskulýðsleiðtoga. Þau [...]

By |2017-09-18T11:50:24+00:0030. október 2011 | 14:02|

Þegar allir leggja saman getum við gert eitthvað stórkostlegt

„Hér eru 500 krakkar og þau leggja öll sitt af mörkum og ef allir leggja sitt af mörkum þá getum við gert eitthvað stórkostlegt, segir Konný Björg úr Digraneskirkju. Hún er ein af 500 unglingum og leiðtogum sem sækja landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar á Selfossi um helgina og taka þátt í söfnun handa jafnöldrum sínum [...]

By |2017-09-18T11:50:24+00:0029. október 2011 | 18:42|
Go to Top