Fréttir

Útskrift úr Farskóla leiðtogaefna og Grunnnámskeiði leiðtoga

ÆSKÞ, ÆSKR, ÆNK og Biskupsstofa  útskrifa 19 úr farskóla leiðtogaefna og 6 úr grunnnámi leiðtoga 28. mars útskrifuðust 19 ungmenni úr farskóla leiðtogaefna kirkjunnar og 6 ungmenni af grunnnámskeiði. Var það lokapunkturinn á farsælu starfi á Reykjavíkursvæðinu og Selfossi í vetur. Útskriftin fór fram í Digraneskirkju og buðu nemendur fjölskyldum sínum og leiðtogum til kvöldmessu. Nemendur léku [...]

By |2017-09-18T11:50:19+00:0029. mars 2012 | 12:20|

Opnaðu augun! Fordómar leynast víða.

Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti 17.-25. mars 2012 Á ári hverju í kringum 21.mars er haldin Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti en 21.mars er er alþjóðadagur gegn kynþáttamisrétti. Í ár er vikan frá 17.-25. mars og er slagorðið að þessu sinni „Opnaðu augun! Fordómar leynast víða.“ Birtingarmyndir kynþáttamisréttis eru ólíkar eftir löndum og menningarsvæðum en kynþáttamisrétti nær yfir vítt [...]

By |2012-03-28T12:47:43+00:0028. mars 2012 | 11:18|

Spurningar til biskupsframbjóðenda

Stjórn Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar hefur sent frambjóðendum við embættis biskups Íslands þrjár spurningar um æskulýðsmál. Svör þeirra verða birt hér á vefnum jafnóðum og þau berast. Spurningarnar eru: Ætlar þú að beita þér fyrir því sem biskup að sá niðurskurður sem æskulýðsstarf hefur orðið fyrir verði leiðréttur? Ætlar þú sem biskup að beita þér fyrir því [...]

By |2017-09-18T11:50:19+00:0013. mars 2012 | 10:10|

TTT mót í Vindáshlíð 20-21. apríl

Líkt og undanfarin ár verður skemmtilegt, fræðandi og uppbyggilegt mót fyrir TTT hópa (10 - 12) í Vindáshlíð, sumarbúðum KFUK í Kjós. Þemað er Gleði, gleði, gleði; hvað gefur okkur sanna gleði og hvernig getum við glatt aðra? Það verður kvöldvaka, þar sem hóparnir láta ljós sitt skína með skemmtiatriðum, náttfata-kósí í setustofunni, [...]

By |2017-09-18T11:50:19+00:0016. febrúar 2012 | 15:50|

Ný stjórn ÆSKÞ

Á aðalfundi ÆSKÞ sem haldinn var í Neskirkju í kvöld var kosin ný stjórn sambandsins. Í stjórninni eru: Guðrún Karldóttir, formaður Sigurvin Jónsson, ritari Guðmundur Karl Einarsson, gjaldkeri Þórunn Harðardóttir, meðstjórnandi Kristján Ágúst Kjartansson, meðstjórnandi      Í varastjórn sitja Sunna Dóra Möller, Einar Örn Björgvinsson, Guðrún Helga Magnúsdóttir, Rakel Brynjólfsdóttir, og Arna Grétarsdóttir. Athugasemd þann [...]

By |2017-09-18T11:50:19+00:0010. febrúar 2012 | 22:30|
Go to Top