Fréttir

Skráningu lýkur 5.október

Skráning á landsmót er í fullum gangi og lýkur 5.október. Umsóknarfrestur í sjálfboðaliðahópinn er einnig til og með 5.október. Hópastarfið verður kynnt nánar á næstu dögum. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá skemmtilegar myndir frá mótinu í fyrra og áminningu um skráningarfrestinn. Hlökkum til að sjá ykkur. httpv://www.youtube.com/watch?v=-97lEKw3nDg

By |2017-09-18T11:50:16+00:0025. september 2012 | 10:43|

Plakat landsmóts!

  Já, plakat landsmóts ÆSKÞ 2012 er farið í prentun og mun verða sent til æskulýðsfélaga og kirkna snemma í næstu viku. Guðrún Þóra Gunnarsdóttir hannaði plakatið í ár og erum við henni mjög þakklát fyrir. Guðrún hefur sterkar rætur í æskulýðsstarfi en hún starfaði lengi í Digraneskirkju við MeMe Movie. Plakatið endurspeglar á skemmtilegan [...]

By |2017-09-18T11:50:16+00:0021. september 2012 | 11:14|

Bæklingur og leyfisbréf!

Nú hafa bæklingur og leyfisbréf verið send út til æskulýðsleiðtoga, einnig er hægt að nálgast þetta undir liðnum upplýsingar hér á síðunni. Í bæklingnum má finna helstu upplýsingar sem unglingarnir þurfa að hafa fyrir mótið (reglur, dagskrá, um mótið og fl.). Aðrar fréttir eru þær að nú styttist í að veggspjald mótsins komi úr prentun og [...]

By |2017-09-18T11:50:16+00:0018. september 2012 | 15:14|

Vefmyndavél á Egilsstöðum

Ertu orðin spennnt(ur) fyrir Landsmóti? Langar þig að sjá hvernig er umhorfs á Egilsstöðum. Smelltu þá á þennan link og skoðaðu beina útsendingu frá Egilsstöðum í gegnum vefmyndavél :)

By |2017-09-18T11:50:16+00:0018. september 2012 | 08:33|

SKRÁNING ER HAFIN!

Já, þið lásuð rétt! Opnað hefur verið fyrir skráning á Landsmót ÆSKÞ. Finna má tengil inn á skráningarsíðuna okkar hér til hliðar. Skráningarfrestur er til 5.október.   Landsmótsnefnd lætur veðrið ekki stoppa sig í undirbúningnum og erum við á fullu að skipuleggja hópastarfið sem er mjög spennandi verkefni. Þegar nær dregur munum við setja inn [...]

By |2012-09-10T14:08:23+00:0010. september 2012 | 14:08|
Go to Top