Fréttir

Verndum þau á Ísafirði og í Reykjavík í mars

Verndum þau Í mars býður ÆSKÞ upp á tvö ,,Verndum þau“ námskeið. Námskeiðin þykja fróðleg og vönduð og eru ætluð öllum sem starfa innan kirkjunnar, bæði launuðu og ólaunuðu starfsfólki. Sérstaklega þeim sem starfa með börnum og unglingum. Fyrra námskeiðið verður í Hallgrímskirkju (Kórkjallara) í Reykjavík þriðjudaginn 12. mars kl [...]

By |2017-09-18T11:49:59+00:0012. febrúar 2013 | 14:36|

Vaktu með Kristi

Næturdagskrá í Neskirkju í boði ÆSKÞ og Kjalarnessprófastsdæmis aðfaranótt föstudagsins langa. MARKMIÐ VÖKUNNAR ER AÐ GEFA UNGU FÓLKI Í ÆSKULÝÐSFÉLÖGUM (8.bekk og eldri) KOST Á AÐ SÝNA Í ORÐI OG VERKI AÐ ÞAU VILJI TAKA ÞÁTT Í OG VERA HLUTI AF KRISTNU SAMFÉLAGI. Kostnaður er kr.1000,- Innifalið: hressing, matur og rútuferð heim. Á vökunni leiðum [...]

By |2017-09-18T11:50:02+00:007. febrúar 2013 | 12:54|

Með gleði og fögnuð í hjarta

TTT-mót ÆSKÞ verður haldið í Vindáshlíð í Kjós dagana 15. -16. mars. Yfirskrift mótsins í ár er Með gleði og fögnuð í hjarta. Dagskráin er sambland af fræðslu, leik og helgihaldi eins og hefðir gera ráð fyrir og verður þema mótsins tvinnað inn í dagskránna. Verðið á mótið er 5500kr og er þá allt innifalið, [...]

By |2017-09-18T11:50:02+00:006. febrúar 2013 | 11:36|

Aðalfundur ÆSKÞ

Myndin er af kirkjuþingsfulltrúum á Kirkjuþingi unga fólksins 2012 Aðalfundur ÆSKÞ  verður haldinn í Neskirkju 8.mars kl 18. Við hvetjum aðildarfélög til að senda sína fulltrúa og taka með virkum hætti þátt í starfi sambandsins. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. […]

By |2017-09-18T11:50:02+00:0016. janúar 2013 | 11:09|
Go to Top