Fréttir

Kirkjuþing unga fólksins 25. maí

Þann 25. maí 2013 verður Kirkjuþing unga fólksins haldið. Þingið hefst kl. 9 árdegis og stendur til kl. 16. Dagskrá þingsins og skipan þingfulltrúa er í vinnslu og munu upplýsingar birtast á vefnum þegar þær liggja fyrir. Hér má sjá upplýsingar um fyrri Kirkjuþing unga fólksins. [lightbox_image size="full-half" image_path="https://www.aeskth.is/wp-content/uploads/2013/04/8169170976_c93fecdf1a_b.jpg" lightbox_content="https://www.aeskth.is/wp-content/uploads/2013/04/8169170976_c93fecdf1a_b.jpg" group="" description=""]   [...]

By |2017-09-18T11:49:59+00:0022. apríl 2013 | 21:47|

Námskeið um kynþáttafordóma á Íslandi

Dagama 24. – 31. mars sl. var evrópska námskeiðið Easter Course haldið hér á Íslandi. Um var að ræða mannréttindanámskeið þar sem fólk á aldinum 16-25 ára frá tíu Evrópulöndum kom saman og fræddist um mannréttindi. Námskeiðið var á vegum European Fellowship of Christian Youth en í ár var það í höndum ÆSKÞ að stýra [...]

By |2017-09-18T11:49:59+00:0018. apríl 2013 | 04:26|

Hátíðarsamvera Farskóla leiðtogaefna

Farskóla leiðtogaefna 2012-2013 í Reykjavíkur – og Kjalarnessprófastsdæmum var slitið með hátíðarsamveru í Víðistaðakirkju í gær. Í vetur hafa 38 unglingar stundað nám í skólanum undir stjórn Sigríðar Rúnar og Guðjóns Andra, þar af voru 7 nemendur að klára annað árið og þar með að útskrifast úr farskólanum. Það er sérstaklega gleðilegt hvað hópurinn í [...]

By |2017-09-18T11:49:59+00:0021. mars 2013 | 12:34|

Hand in Hand – Take a Stand!

Easter Course á Íslandi 24.-31.mars Dagana 24.-31.mars verður Easter Course haldið hér á Íslandi. Um er að ræða mannréttindanámskeið þar sem ungt fólk (16-25 ára) frá Evrópu kemur saman og fræðist um mannréttindi. Námskeiðið er á vegum Europian Fellowship of Christian Youth sem ÆSKÞ er aðili að. Námskeiðið er árlegt og á hverju ári er [...]

By |2017-09-18T11:49:59+00:0016. mars 2013 | 18:52|

Lát rödd þína heyrast!

Námskeið í Seltjarnaneskirkju miðvikudaginn 6. mars kl 18-21.30 þar sem Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona og Halldór Elías Guðmundsson, æskulýðsfulltrúi KFUM/K sjá um fræðsluna. Fyrir leiðtoga 15 ára og eldri. […]

By |2017-09-18T11:49:59+00:0026. febrúar 2013 | 15:08|
Go to Top