Fréttir

Vaktu með Kristi, viðburður fyrir æskulýðsfélög og fermingarhópa

Vaktu með Kristi er áhugaverð samvera fyrir æskulýðsfélög og fermingarhópa. Markmið viðburðarins er að fara saman í gegnum píslarsögu Krists frá upphafi til páska. Vakan stendur frá kl 21:00 á Skírdagskvöld og stendur til klukkan 8:00 að morgni Föstudagsins langa. Á þessum viðburði leiðum við hugann að atburðum næturinnar þegar Jesú var svikinn og því samfélagi [...]

By |2023-03-23T12:50:51+00:0023. mars 2023 | 12:50|

Ný stjórn ÆSKÞ

Aðalfundur ÆSKÞ fór fram miðvikudaginn. Á fundinum voru hefðbundin aðalfundarstörf og kosið í embætti. Það var ánægjulegt að sjá gömul og ný andlit á fundinum. Kosið var um Formann og Gjaldkera til tveggja ára, Aldís Elva Kvaran er nýr formaður og Katrín Helga Ágústsdóttir er nýr gjaldkeri. Fimm varamenn voru einnig kosnir til eins árs: Sonja [...]

By |2023-03-10T09:59:07+00:0010. mars 2023 | 09:55|

Gögn aðalfundar

Aðalfundur ÆSKÞ fer fram á morgun, miðvikudaginn 8. mars. Húsið opnar kl 17:00 en fundur hefst kl 17:30. Við hvetjum ykkur til að huga að framboði til stjórnar en að þessu sinni verður kosið um  formann og gjaldkera til tveggja ára auk fimm varamanna til eins árs. Við minnum á að hvert aðildafélag hefur tvö [...]

By |2023-03-07T10:47:20+00:007. mars 2023 | 10:45|

Aðalfundur ÆSKÞ er eftir viku

Aðalfundur ÆSKÞ mun fara fram 8. mars kl 17:30 í Neskirkju í Reykjavík og á Zoom. Húsið opnar kl 17:00. Við hvetjum ykkur til að huga að framboði til stjórnar en að þessu sinni verður kosið um  formann og gjaldkera til tveggja ára auk fimm varamanna til eins árs. Að starfa í stjórn félagasamtaka á [...]

By |2023-03-01T12:27:26+00:001. mars 2023 | 12:27|

Ertu með hugmynd af áhugaverðu verkefni fyrir ungmenni?

Nú er opið fyrir umsóknir úr æskulýðssjóð og viljum við gjarnan aðstoða æskulýðsfélög sem hafa áhuga á að sækja um í sjóðinn við gerð umsóknar. Endilega ef þið hafið hugmyndir af verkefnum fyrir börn eða ungmenni eða fyrir leiðtoga endilega heyrið í stjórn ÆSKÞ og við hjálpumst að. Verkefnin geta verið af ýmsum toga en mega ekki [...]

By |2023-02-13T15:08:20+00:0015. febrúar 2023 | 10:03|
Go to Top