Vaktu með Kristi, viðburður fyrir æskulýðsfélög og fermingarhópa
Vaktu með Kristi er áhugaverð samvera fyrir æskulýðsfélög og fermingarhópa. Markmið viðburðarins er að fara saman í gegnum píslarsögu Krists frá upphafi til páska. Vakan stendur frá kl 21:00 á Skírdagskvöld og stendur til klukkan 8:00 að morgni Föstudagsins langa. Á þessum viðburði leiðum við hugann að atburðum næturinnar þegar Jesú var svikinn og því samfélagi [...]