Fréttir

Leyfisbréf vegna Landsmóts

Leiðtogar og prestar geta nálgast þessi skjöl hér fyrir neðan og dreift þeim til unglinganna. Bæklingur Landsmót 2013 Leyfisbréf Landsmót 2013 httpvh://www.youtube.com/watch?v=bSf-9UAWfAs

By |2017-09-18T11:49:59+00:001. október 2013 | 09:15|

Nýr framkvæmdarstjóri ÆSKÞ

Eva Björk Valdimarsdóttir, guðfræðingur hefur verið ráðin framkvæmdarstjóri Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar. Eva Björk tekur við stöðunni af sr. Sigríði Rún Tryggvadóttur sem vígð var til prestsþjónustu við Egilsstaðasöfnuð 1. september síðastliðinn. Eva Björk lauk embættisprófi í guðfræði í febrúar 2013 og BA prófi í sálfræði 2002. Hún hefur víðtæka reynslu í barna- og æskulýðsstarfi innan kirkjunnar [...]

By |2017-09-18T11:49:59+00:0023. september 2013 | 13:02|

Auglýst eftir framkvæmdastjóra ÆSKÞ

Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar ÆSKÞ auglýsir 50% stöðu framkvæmdastjóra frá 1. október n.k. ÆSKÞ eru frjáls félagasamtök æskulýðsfélaga kirkjunnar. ÆSKÞ stendur fyrir fjölbreyttum æskulýðsviðburðum og eru málsvari æskulýðsstarfs innan íslensku Þjóðkirkjunnar. Starfsstöð sambandsins er í Reykjavík. Menntunar- og hæfniskröfur eru háskólamenntun sem nýtist í starfi og víðtæk reynsla af æskulýðsstarfi. Framkvæmdastjóri er starfsmaður stjórnar ÆSKÞ. Starfið felur [...]

By |2017-09-18T11:49:59+00:0013. ágúst 2013 | 13:56|

Framtíð kirkjunnar í góðum höndum

Kirkjuþing unga fólksins 2013 var haldið á Biskupsstofu laugardaginn 25. maí og sátu 20 fulltrúar frá landinu öllu á þinginu að þessu sinni. Forseti kirkjuþings unga fólksins var kosin Þóra Björg Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi í Grafarvogskirkju og hún var sömuleiðis valin áheyrnarfulltrúi fyrir hið almenna kirkjuþing. Kirkjuþingsfulltrúarnir sendu frá sér fimm tillögur og ályktanir sem kirkjuráð [...]

By |2017-09-18T11:49:59+00:0028. maí 2013 | 13:52|

Vorhreingerning á skrifstofu ÆSKÞ

Undirbúningur fyrir landsmót 2013 sem haldið verður í Reykjanesbæ helgina 25. -27. október n.k. er í fullum gangi og það stefnir allt í stórskemmtilegt mót, vonandi sjáum við ykkur öll þar! Hins vegar er nú tímabært að gera hreint, við skulum kalla það vorhreingerningu þó að vorið láti á sér standa sum staðar og koma [...]

By |2017-09-18T11:49:59+00:008. maí 2013 | 13:41|
Go to Top