Fréttir

Grunnnámskeið fyrir leiðtoga í barna og unglingastarfi

Grunnnámskeiði er fyrir leiðtoga í barna- og unglingastarfi kirkjunnar og KFUM og KFUK. Þar eru teknir fyrir þeir þættir sem skipta hvað mestu máli að hafa þekkingu á  í kristilegu barna- og unglingastarfi  og eftir  námskeiðið eiga leiðtogarnir að vera betur í stakk búnir til að bera ábyrgð í krefjandi barna- og unglingastarfi. Efninu er skipt [...]

By |2014-02-19T12:57:56+00:0019. febrúar 2014 | 12:57|

Aðalfundur ÆSKÞ

fulltrúar á aðalfundi ÆSKÞ 2013 Aðalfundur ÆSKÞ  verður haldinn í Neskirkju föstudaginn 14.mars kl 17:00. Við hvetjum aðildarfélög til að senda fulltrúa sína og taka með virkum hætti þátt í starfi sambandsins. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Kjörgengi og atkvæðisrétt hafa allir virkir þátttakendur í starfi aðildarfélaga. Virkur þátttakandi telst hver sá sem [...]

By |2014-02-07T14:05:24+00:007. febrúar 2014 | 14:04|

Easter Course 2014

European Fellowship of Christian Youth (EF) heldur evrópunámskeiðið Easter Course vikuna 13. – 20. Apríl 2014. Það er skemmtileg blanda af sumarbúðum, leiðtogaþjálfun og ferðalagi þar sem þú færð tækifæri til að kynnast leiðtogum frá öðrum löndum, læra af þeim og deila þinni reynslu. ÆSKÞ má senda 7 þátttakendur og því þurfa áhugasamir að sækja [...]

By |2017-09-18T11:49:58+00:0029. janúar 2014 | 15:17|

Úrslit hæfileikakeppni

Sem kunnugt er fór fram hæfileikakeppni á milli æskulýðsfélaganna á Landsmóti ÆSKÞ sem fram fór í Reykjanesbæ í október. Hér má sjá úrslit keppninnar.

By |2017-09-18T11:49:58+00:0011. nóvember 2013 | 21:46|

Óskilamunir af Landsmóti

Eftir Landsmót 2013 eru, eins og venjulega, margir óskilamunir. Þeir eru nú allir á skrifstofu ÆSKÞ í Neskirkju í Reykjavík. Hægt er að fá upplýsingar um þá í síma 511 1562 og nálgast eftir hádegi virka daga.

By |2013-11-06T09:56:46+00:006. nóvember 2013 | 09:56|
Go to Top