Fréttir

Landsmót ÆSKÞ 2014

Landsmót Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar (ÆSKÞ) 2014 verður haldið á Hvammstanga dagana 24.-26. október. Stefnt hafði verið að því að halda landsmót á Ísafirði en nú þegar kostnaður þess liggur fyrir er ljóst að til þess að mæta því hefði þurft að hækka  mótsgjöld umtalsvert. Móti af þessu tagi fylgir mikill kostnaður og er stór hluti hans [...]

By |2014-05-20T13:35:42+00:0020. maí 2014 | 13:31|

ÆSKÞ í gleðigöngunni – gay pride

Nú er hægt að skrá sig til þátttöku með ÆSKÞ í gleiðigöngunni - gay pride. Æskulýðsfélög um allt land geta skráð sig og ætlum við að ganga undir borða merktum félaginu í gleðigöngunni þann 9. ágúst næstkomandi. Dagskráin verður þannig að við komum sama í Neskirkju föstudaginn 8. ágúst kl. 17:00, föndrum skilti og skraut fyrir [...]

By |2014-08-06T16:27:21+00:006. maí 2014 | 12:12|

Aðalfundur European Fellowship

ÆSKÞ er aðili að Evrópusamtökum Kristinna Æskulýðsfélaga (European Fellowship of Christian Youth) og fór aðalfundur samtakanna fram um helgina. Fundurinn fór fram í Tampere í Finnlandi of fór Guðmundur Karl Einarsson, gjaldkeri ÆSKÞ, á fundinn fyrir hönd ÆSKÞ. ÆSKÞ hefur ekki verið formlegur meðlimur að EF þrátt fyrir að verið svokallað Organisation in Touch í [...]

By |2014-05-04T16:52:49+00:004. maí 2014 | 16:51|

Vaktu með Kristi

Vaktu með Kristi er næturdagskrá í boði ÆSKÞ og ÆNK sem haldin er í Neskirkju aðfaranótt föstudagsins langa. Vakan byrjar á skírdagskvöldi 17. apríl kl. 22.00 og endar að morgni föstudagsins langa kl. 08.00, 18.apríl. Á vökunni leiðum við hugann að atburðum næturinnar þegar Jesús var svikinn og því samfélagi sem hann átti með lærisveinum sínum þessa [...]

By |2017-09-18T11:49:58+00:003. apríl 2014 | 10:49|

Verndum þau

ÆSKÞ mun standa fyrir námskeiðunum Verndum þau sem fjalla um ofbeldi og vanrækslu gegn börnum og unglingum og hvernig best sé að taka á slíkum málum þegar þau koma upp. Námskeiðin þykja fróðleg og vönduð og eru ætluð öllum sem starfa innan kirkjunnar, bæði launuðu og ólaunuðu starfsfólki. Nauðsynlegt er að þeir sem starfa með börnum [...]

By |2014-02-27T15:06:41+00:0027. febrúar 2014 | 15:06|
Go to Top