Fréttir

Innritun á Landsmót 2014

Kæru landsmótsgestir, við bjóðum ykkur velkomin á Landsmót ÆSKÞ. Innritun á mótið fer fram í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Fyrir brottför þurfa leiðtogar að prenta út innritunarblað (Skrámur). Leiðtogar merkja við í rútunum hvaða þátttakendur og leiðtogar eru mættir og afhenda svo blaðið í innrinu. Þátttakendur bíða í rútunum á meðan einn leiðtogi/prestur úr hverju [...]

By |2017-09-18T11:49:55+00:0024. október 2014 | 11:24|

Brottfarir á Landsmót

Höfuðborgarsvæðið Félög af höfuðborgarsvæðinu fara frá Digraneskirkju í Kópavogi kl. 14:00. Mæting er kl. 13:45. Aðrar brottfarir eru þessar: Sandgerði kl. 12:20 Grindavík kl. 12:45 Skálholt kl. 12:00 Akureyri. Farið frá Glerárkirkju kl. 14:00 Selfoss kl. 12:30 Hveragerði kl. 13:00 Austurland Upplýsingar um brottfarir af Austurlandi fást hjá sr. Sigríði Rún Tryggvadóttur, presti á Seyðisfirði. sigridur.run.tryggvadottir@kirkjan.is.

By |2014-10-21T14:46:20+00:0021. október 2014 | 14:44|

Yfirlýsing frá stjórn ÆSKÞ

Stjórn Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar lýsir yfir vonbrigðum með tímasetningu kirkjuþings haustið 2014 þar sem hún stangast á við tímasetningu landsmóts ÆSKÞ. Dagsetning landsmóts var kynnt með góðum fyrirvara og auk þess er löng hefð fyrir því að halda landsmót ÆSKÞ seinni hluta október.

By |2014-11-03T21:40:10+00:0019. september 2014 | 21:39|

Statement!

Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar tekur þátt í gleðigöngunni í ár. Með því viljum við leggja okkar af mörkum til þess að draga úr fordómum gegn samkynhneigð sem stundum eru byggðir á kristinni trú. Við erum þeirrar skoðunnar að ekki sé hægt að finna grundvöll fyrir því að fordæma sambönd samkynhneigðra í Biblíunni. Þátttaka okkar í göngunni er [...]

By |2017-09-18T11:49:58+00:006. ágúst 2014 | 17:02|

Kirkjuþing unga fólksins 2014

Kirkjuþing unga fólksins kom saman laugardaginn 17. maí. Fjögur mál lágu fyrir þinginu en eftir umræður og nefndarvinnu voru fimm mál samþykkt. Þingið sátu fulltrúar frá öllu landinu sem tilnefndir eru af prófastsdæmum og KFUM og KFUK. Forseti Kirkjuþings unga fólksins var kjörin Þóra Björk Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi í Grafarvogskirkju. Kirkjuþing unga fólksins lagði til að [...]

By |2014-05-23T16:19:35+00:0023. maí 2014 | 16:18|
Go to Top