Fréttir

Staðfestingargjöld send út

Ágætu leiðtogar Nú hef ég sent öllum skráningaraðilum rafræna kröfu vegna staðfestingargjalda Landsmóts. Staðfestingargjald er 7.000 kr á hvern þátttakanda og er það óafturkræft. Skráning hóps telst ekki staðfest fyrr en staðfestingargjöld hafa verið greidd. Næsta skref hjá okkur í Landsmótsnefnd er að skipuleggja rútuferðir, panta sæti í Herjólfi, skipuleggja gistingu og hópastarf, panta mat [...]

By |2015-10-11T20:30:22+00:0010. október 2015 | 11:00|

Söfnum Pollum og Hemmum!

Í ár er GEÐVEIKT landsmót og mun fræðslan fjalla um geðheilbrigði barna og unglinga. Á mótinu ætlum við að leggja okkar að mörkum til þess að rjúfa félagslega einangrun íslenskra barna í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunnar. Söfnunin í ár verður ekki talin í peningum heldur í Pollum og Hemmum! Allur ágóði af sjoppu og karnivali [...]

By |2015-10-08T08:11:15+00:007. október 2015 | 23:25|

Skráningu á landsmót er lokið

Nú er skráningu á landsmót ÆSKÞ 2015 lokið. Landsmótsnefnd er þessa dagana á fullu að skipuleggja mótið og við hlökkum mikið til að sjá ykkur öll í Vestmannaeyjum innan skamms. Skimun leiðtoga, presta og djákna ÆSKÞ gerir þá kröfu að allir leiðtogar og sjálfboðaliðar sem koma á landsmót hafi farið í gegnum skimun, þ.e.a.s að [...]

By |2015-10-08T08:07:25+00:006. október 2015 | 08:06|

Skráning í hæfileikakeppnina

Hin árlega hæfileikakeppni verður á sínum stað á Landsmóti en keppnin verður glæsilegri með hverju árinu sem líður. Við hvetjum öll æskulýðsfélög til að taka þátt enda frábær skemmtun og glæsileg verðlaun í boði. Allar upplýsingar um keppnina, reglur og skráningu má finna hér. Síðasti skráningardagur er 16.október.

By |2015-10-08T08:09:34+00:005. október 2015 | 18:12|

Síðasti skráningardagur er í dag!

Í dag þarf að ganga frá skráningu á öllum hópum á landsmót ÆSKÞ. Ef leiðtogar og/eða prestar eru í einhverjum vandræðum með skráningu má hafa samband við Rakel Brynjólfsdóttur, framkvæmdastjóra ÆSKÞ á netfangið skraning@aeskth.is. Við hvetjum leiðtoga til að ganga frá þessu í tíma þar sem við þurfum að panta pláss í Herjólfi svo allir [...]

By |2017-09-18T11:49:55+00:002. október 2015 | 08:00|
Go to Top