Fréttir

Auglýsing um stöðu framkvæmdastjóra ÆSKÞ

Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar ÆSKÞ auglýsir 50% stöðu framkvæmdastjóra frá 1. febrúar 2016. ÆSKÞ eru frjáls félagasamtök æskulýðsfélaga kirkjunnar. Sambandið stendur fyrir fjölbreyttum æskulýðsviðburðum og er málsvari æskulýðsstarfs innan íslensku Þjóðkirkjunnar. Starfsstöð sambandsins er í Reykjavík. Menntunar- og hæfniskröfur eru háskólamenntun sem nýtist í starfi og víðtæk reynsla af æskulýðsstarfi. Framkvæmdastjóri er starfsmaður stjórnar ÆSKÞ. Starfið felur [...]

By |2017-09-18T11:49:55+00:0010. nóvember 2015 | 07:51|

Takk fyrir samveruna :)

Nú er frábæru Landsmóti í Vestmannaeyjum lokið. Á mótið voru skráðir 687 og 657 mættu á svæðið. Mótið heppnaðist vel þrátt fyrir dagskrárbreytingar vegna Herjólfssiglinga. Mótsnefnd vill sérstaklega þakka og hrósa leiðtogum og prestum mótsins. ykkar þáttur í Landsmóti verður seint fullþakkaður og mótið hefði ekki gengið nema með einstöku viðmóti og eljusemi leiðtoga og [...]

By |2017-09-18T11:49:55+00:0025. október 2015 | 14:23|

Úrslit í hæfileikakeppni ÆSKÞ 2015

Hæfileikakeppni Landsmóts 2015 fór fram í gærkvöldi. Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall sigraði með glæsilegu atriði. Úrslitin eru hér fyrir neðan. Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakall Útskálakirkja Seljakirkja Selfosskirkja (4-5. sæti) Akureyrarkirkja (4-5. sæti) Hvammstangakirkja Laugarneskirkja Íslenski söfnuðurinn í Noregi Neskirkja Egilsstaðakirkja Fella- og Hólakirkja Árbæjarkirkja Skálholtsdómkirkja Hólaneskirkja Grafarvogskirkja Landakirkja Grindavíkurkirkja

By |2015-10-25T14:20:41+00:0025. október 2015 | 14:20|

Siglt frá Þorlákshöfn á föstudagsmorgun

Samkvæmt öldu- og veðurspá fyrir fyrripart föstudags er útlit fyrir að ófært verði í Landeyjahöfn. Því hefur verið tekin sú ákvörðun að Herjólfur sigli frá Þorlákshöfn fyrri ferð á morgun. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um seinni ferð Herjólfs. Hér fyrir neðan eru brottfarartímar. Athugið að rúturnar fara af stað á þessum tímum og því [...]

By |2015-10-23T08:49:56+00:0022. október 2015 | 17:43|
Go to Top