Fréttir

Nýtt fyrirkomulag hæfileikakeppninnar

Einn af hápunktum Landsmóts á hverju ári er hæfileikakeppnin. Þar koma æskulýðsfélög saman og hæfileikaríkir einstaklingar fá að njóta sín á sviðinu. Landsmótsnefndin er alltaf að leita leiða til þess að bæta Landsmót og nú langar okkur að reyna nýtt fyrirkomulag við hæfileikakeppnina.

By |2017-09-18T11:49:53+00:0013. september 2016 | 18:59|

Að undirbúa ferð á landsmót

Nú styttist í Landsmót og undirbúningur er hafinn eða fer að hefjast í mörgum söfnuðum. Við ákváðum að taka saman það helsta sem þarf að hafa í huga og vonumst til þess að það geri undirbúninginn auðveldari og markvissari. Við viljum endilega biðja alla þá sem ætla að koma með á mótið að kynna sér [...]

By |2017-09-18T11:49:53+00:0026. ágúst 2016 | 13:23|

Haustnámskeið fyrir leiðtoga í barna og unglingastarfi

Biskupsstofa, ÆSKÞ og ÆSKR standa fyrir árlegu haustnámskeið leiðtoga sem fram fer 29. ágúst í Langholtskirkju. Á námskeiðinu verða þrír stuttir fyrirlestrar: Kærleikur og common sense - Hjalti Jón Barna og æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar - Daníel Þroski barna og unglinga - Eva Björk Endilega staðfestið mætingu með því að skrá ykkur á viðburðinn á Facebook Biskupsstofa stendur [...]

By |2017-09-18T11:49:55+00:0025. ágúst 2016 | 13:20|

ÆSKÞ jarðaði fordóma

Venju samkvæmt tók ÆSKÞ þátt í Gleðigöngu hinsegin daga í Reykjavík þann 6. ágúst 2016. Að þessu sinni var þemað JÖRÐUM FORDÓMA og ókum við líkbíl með líkkistu sem hafði þessa áletrun. Viðbrögðin við atriðinu voru mjög góð og erum við þakklát fyrir þau. Að öðrum ólöstuðum fær sr. Þórir Stephensen sérstakar þakkir fyrir að [...]

By |2016-08-08T21:26:42+00:008. ágúst 2016 | 21:26|

ÆSKÞ tekur þátt í gleðigöngunni

Tökum þátt í þessum stórskemmtilega viðburði! Stuðið hefst á föstudaginn 5. ágúst kl. 18:00 með samverustund í Laugarneskirkju þar sem Hjalti Jón Sverrisson mun fjalla um ástina og þar á eftir munum við búa til skreytingar til að auðkenna okkur í göngunni. Pizzur verða í boði fyrir þá sem mæta :) Allir eru velkomnir og við hvetjum [...]

By |2017-09-18T11:49:55+00:002. ágúst 2016 | 18:16|
Go to Top