Gleðigangan 2023
Sviðstexti um atriði ÆSKÞ í Gleðigöngunni 2023 Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar vill draga úr fordómum gegn samkynhneigð sem stundum eru byggðir á kristinni trú. Við teljum að ekki sé hægt að finna grundvöll fyrir því að fordæma sambönd samkynhneigðra í Biblíunni. Fordómar í garð hinsegin fólks birtast í sinni ljótustu mynd meðal trúarbragða og því vill [...]