Fréttir

Niðurstöður dómnefndar í forvali hæfileikakeppninnar

Þá er erfiðri vinnu dómnefndar í forvali hæfileikakeppninnar lokið. Ellefu atriði voru skráð til leiks og féll það í hlut dómnefndar að skoða þau og velja fimm bestu atriðin. Eftirfarandi fimm atriði komust áfram og keppa til úrslita kl. 16:00 laugardaginn 22. október 2016 í íþróttahöllinni á Akureyri: Árbæjarkirkja Hólaneskirkja Íslenski söfnuðurinn í Noregi Ólafsvíkur- [...]

By |2017-09-18T11:49:53+00:0014. október 2016 | 15:40|

Skráning í hæfileikakeppni framlengd til 8. október

Margir hafa haft samband við okkur og óskað eftir framlengdum skráningarfresti í hæfileikakeppnina. Við viljum auðvitað hafa sem flest atriði í keppninni og því höfum við ákveðið að framlengja skráningarfrestinn fyrir hæfileikakeppnina til 8. október. Við gerum ekki ráð fyrir að geta framlengt frestinn meira þar sem dómnefnd tekur þá til starfa og fer yfir [...]

By |2017-09-18T11:49:53+00:001. október 2016 | 13:25|

Æskulýðsfélög safna fötum fyrir flóttamenn

Í ár verður söfnun Landsmóts með breyttu sniði. Þemað er Flóttamenn og fjölmenning og verður fötum safnað fyrir flóttafólk og hælisleitendur á Íslandi, í Jórdaníu, Sýrlandi og Líbanon. Söfnunin mun fara fram heima í hverjum söfnuði þar sem hvert æskulýðsfélag er hvatt til þess að safna 1 - 2 stórum svörtum pokum af fötum. Lögð er áhersla á að fötin [...]

By |2017-09-18T11:49:53+00:0026. september 2016 | 12:21|

Skráningu á Landsmót lýkur 30. september

Nú styttist í að skráningu á Landsmót 2016 á Akureyri ljúki en skráningarfrestur er til kl. 23:59 þann 30. september 2016. Mikil skipulagning liggur á bakvið stórt mót eins og Landsmót og því þurfa skráningar að liggja fyrir þremur vikum fyrir mót. Leyfisbréf Hér fyrir neðan er hægt að nálgast leyfisbréf sem hægt er að [...]

By |2017-09-18T11:49:53+00:0021. september 2016 | 01:31|

Óskum eftir sjálfboðaliðum á Landsmót

Hefur þú áhuga á að koma að framkvæmd landsmóts ÆSKÞ á Akureyri? Til þess að mótið gangi upp þurfum við hressa og duglega sjálfboðaliða. Mikil vinna liggur að baki undirbúningi, framkvæmd og frágangs á jafnstórum og viðamiklum viðburði og landsmót ÆSKÞ er. Sjálfboðaliðar aðstoða við ýmis verkefni á Akureyri fyrir mót, á mótinu og eftir [...]

By |2017-09-18T11:49:53+00:0016. september 2016 | 00:02|
Go to Top