Fréttir

Landsmóti ÆSKÞ lokið

Nú er frábæru landsmóti ÆSKÞ á Akureyri lokið. Mótið var minna í sniðum en áður með 430 skráða þátttakendur. Það var því notalegt og gott andrúmsloft hjá okkur og vonandi hafa allir farið sælir heim. Mótsnefnd vill sérstaklega þakka og hrósa leiðtogum og prestum mótsins. Ykkar þáttur í Landsmóti verður seint fullþakkaður og mótið hefði [...]

By |2017-09-18T11:49:53+00:0023. október 2016 | 13:32|

Tafir á ferð Snæfellinga

Hópurinn frá Ólafsvíkur- og Ingjaldshólsprestakalli er nú rétt ókominn á Blönduós þar sem ný rúta bíður þeirra. Þau fá þar kvöldmat áður en haldið verður áfram til Akureyrar. Ástæða tafarinnar er að dekk rútunnar sem flutti hópinn sprungu í tvígang og hefur því verið ákveðið að skipta um rútu. Landsmótsnefnd þykir leitt að þessar tafir [...]

By |2017-09-18T11:49:53+00:0021. október 2016 | 17:54|

Mission impossible

Á laugardaginn kl. 13:00 verður ratleikurinn Mission impossible. Um er að ræða risaratleik sem mun fara fram um alla Akureyri.  Þátttakendur munu mynda lið sem vinnur saman. Best er að nota app sem heitir GooseChase og verður búið að setja leikinn þangað inn. Þá getur einn í hverju liði sótt appið og skráð sig inn. Ef [...]

By |2017-09-18T11:49:53+00:0019. október 2016 | 12:31|

Innritun á Landsmót

Við þurfm að vita hverjir eru mættir á mótið og hverjir ekki. Þess vegna, líkt og þegar við mætum í flug, þurfa leiðtogar að innrita sinn hóp á mótið. 1. Prenta út innritunarblað Áður en lagt er af stað þarf leiðtogi að skrá sig inn í skráningarkerfið, velja Innritunarblað og prenta það út. 2. Merkja við hverjir [...]

By |2017-09-18T11:49:53+00:0018. október 2016 | 17:40|

Brottfarartímar á Landsmót

Hér fyrir neðan má sjá brottfarartíma á mótið: Digraneskirkja í Kópavogi: 11:00 Vestmannaeyjar. Skv. samtali Skálholt 09:30 Garður 09:30 Sandgerði 09:30 Grindavík 10:00 Selfoss 10:00 Hveragerði 10:00 Ólafsvík 11:00 Egilsstaðir 09:50 Vopnafjörður 11:30 Hvammstangi 13:30 Skagaströnd 14:30 Skinnastaðir 14:55

By |2017-09-18T11:49:53+00:0018. október 2016 | 17:37|
Go to Top