Fréttir

Undirbúningur vegna landsmóts gengur vel

Nú styttist í landsmót og gengur undirbúningur vel. Landsmótsnefnd er að móta dagskrá og skipuleggja ferðir til og frá landsmótssvæðinu og ganga frá samningum við tónlistarfólk og aðra sem að mótinu koma. Þá er tímabært að æskulýðsfélögin hefji undirbúning en hér á síðunni er að finna allar mikilvægar upplýsingar. En þó er mikilvægt að muna [...]

By |2017-09-18T11:49:46+00:007. september 2017 | 14:52|

ÆSKÞ tekur þátt í gleðigöngunni

Tökum þátt í þessum stórskemmtilega viðburði! Stuðið hefst á föstudaginn 11. ágúst kl. 18:00 með samverustund í Laugarneskirkju þar sem í boði verður gefandi fræðslustund og þar á eftir munum við búa til skreytingar til að auðkenna okkur í göngunni. Pizzur verða í boði fyrir þá sem mæta 🙂   Allir eru velkomnir og við [...]

By |2017-09-18T11:49:53+00:0010. ágúst 2017 | 11:39|

Kirkjuþing unga fólksins

Laugardaginn 20. maí sl, fór Kirkjuþing Unga fólksins fram á Biskupsstofu. Var þetta í áttunda sinn sem þingið er haldið. Að venju komu þar saman fulltrúar úr öllum prófastsdæmum auk fulltrúa frá KFUM/KFUK. Þingið hefur sannað sig sem mikilvægur þáttur í þróun kirkjunnar og hefur þegar sett mark sitt á stjórnskipunina og stefnumál þjóðkirkjunnar. Það er [...]

By |2017-05-26T12:19:28+00:0026. maí 2017 | 12:19|

Aðalfundi ÆSKÞ lokið

Aðalfundur Æskulýðssambands þjóðkirkjunnar var haldinn 1. mars síðast liðinn. Fyrir fundinum lágu hefðbundin aðalfundarstörf. Skýrslur formanns, framkvæmdastjóra og landsmótsstjóra voru kynntar. Guðmundur Karl fór svo yfir ársreikningana og kynnti fjárhagsáætlun sambandsins, að því loknu var starfsáætlun næsta árs kunngjörð. Þá var einnig komið að því að kjósa formann og gjaldkera til tveggja ára, auk þess [...]

By |2017-09-18T11:49:53+00:006. mars 2017 | 18:53|

Aðalfundur ÆSKÞ 2017

Stjórn ÆSKÞ boðar til aðalfundar ÆSKÞ þann 1. mars 2017 kl. 17:00 í Neskirkju. Dagskrá fundarins er í samræmi við IV. kafla laga ÆSKÞ. Kjörgengi og atkvæðisrétt hafa allir virkir þátttakendur í starfi aðildarfélaga. Atkvæðisrétt hafa aðildarfélög, hvert aðildarfélag sem greitt hefur félagsgjöld, hefur tvö atkvæði. Virkur þátttakandi telst hver sá sem er á fjórtánda [...]

By |2017-09-18T11:49:53+00:0019. desember 2016 | 21:13|
Go to Top