Fréttir

Janúarnámskeið í skálholti

Námskeið fyrir æskulýðsleiðtoga, æskulýðsfulltrúa, presta og djákna verður haldið í skálholti dagana 19-20 janúar. Á námskeiðinu verður fjallað um sjálfstyrkingu, framkomu, hugleiðingar og hvernig á að byggja upp æskulýðsstarf. Námskeiðið hefst klukkan 15:00 föstudaginn 19. janúar og lýkur um hádegi á laugardaginn 20. janúar. Gist verður í Skálholtsbúðum og því þurfa þátttakendur að taka með sér [...]

By |2018-01-22T11:05:56+00:005. janúar 2018 | 10:47|

Gleðileg Jól

ÆSKÞ óskar aðildarfélögum sínum, þátttakendum á viðburðum og öllum þeim sem komið hafa að starfi sambandsins á síðastliðinum árum gleðilegra jóla. Við hlökkum til nýrra verkefna á nýju ári og minnum í því samhengi á námskeiðið sem haldið verður 19.-20. janúar. Nánari upplýsingar um það koma eftir áramót. Guð veri með ykkur og fjölskyldum ykkar. [...]

By |2017-12-19T13:58:45+00:0019. desember 2017 | 13:58|

Janúarnámskeið

Í nóvember var send út könnun á starfsfólk í æskulýðsstarfi um hvað helst vekti áhuga æskulýðssfólks og hvaða tímasetning hentaði helst fyrir námskeið. Nú höfum við tekið saman niðurstöðurnar og stefnum á helgarnámskeið í janúar þar sem fjallað verður um: sjálfstyrkingu, framkomu, hugleiðingar og hvernig á að byggja upp æskulýðsstarf. Við vonum að við sjáum [...]

By |2018-01-22T10:42:39+00:0018. desember 2017 | 10:37|

Vel heppnað landsmót að baki

Nú um síðastliðna helgi fór fram landsmót ÆSKÞ. Mótið heppnaðist í alla staði ákaflega vel. Þátttakendur voru til fyrirmyndar og sérstaklega má hrósa þeim fyrir góða umgengni og vikra þátttöku á mótinu. Kirkjan er líka ákaflega heppin með leiðtogana sem hafa valið sér starf með unglingunum. Leiðtogar sem eru alltaf tilbúnir til að leggja til [...]

By |2017-10-26T11:55:58+00:0026. október 2017 | 11:37|

Titringur á landsmóti

Síðastliðna klukkutíma hefur verið nokkur jarðskjálftavirkni á landsmótssvæðinu.  Við fylgjum grannt með framvindu mála. Jarðskjálftar eru mjög algengir hér á suðurlandi. Ekki er ástæða að svo stöddu til að hafa áhyggjur. Vallaskóli þar sem við gistum er fjöldahjálparstöð og því getum við unað vel við val okkar á náttstað. Samt sem áður viljum við minna leiðtoga á viðbragðsáætlunina okkar [...]

By |2017-10-20T23:05:40+00:0020. október 2017 | 23:02|
Go to Top