Fréttir

Gögn aðalfundar

Nú fer fram 12. aðalfundur ÆKSÞ. Þar sem umhverfissjónarmið eru okkur alltaf ofarlega í huga höfum við reynt að minka prentun og pappírssóun, því geta fundagestir nálgast öll göng aðalfundar hér á síðunni. Arsreikningur ÆSKÞ_2017_leiðr skýrsla-formanns2017 fjárhagsáætlun 2018 Starfsáætlun Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar fyrir árið 2018 Skýrsla framkvæmdastjóra2017 Skýrsla landsmótsstjora Frekari upplýsingar og gögn

By |2018-02-28T17:43:00+00:0028. febrúar 2018 | 17:43|

Æskulýðsmessa í Digraneskirkju

M20 Æskulýðsmessa kl:20 næsta sunnudag í Digraneskirkju á vegum ÆSKR M20 er sérstaklega ætlað fermingarbörnum, þátttakendum og leiðtogum í æskulýðsstarfi og er formið og tónlist í samræmi við það. Eftir messuna er samvera þar sem við spjöllum eða spilum og fáum okkur hressingu. (ath. að stimpill er í boði fyrir fermingarbörn fyrir mætingu) Sjáumst á [...]

By |2018-02-08T13:23:20+00:008. febrúar 2018 | 12:41|

Aðalfundur ÆSKÞ

Aðalfundur ÆSKÞ mun fara fram miðvikudaginn 28. febrúar nk í Neskirkju.  Fundurinn hefst kl 17:00 Hvert aðildarfélag hefur tvö atkvæði á fundinum og hvetjum við ykkur til að koma og nýta ykkur það. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf m.a. kosning í stjón en í ár þarf að kjósa ritara, tvo meðstjórnendur til tveggja ára, auk fimm [...]

By |2018-02-26T13:39:13+00:002. febrúar 2018 | 15:30|

Easter course í Finnlandi

Dagana 25. mars - 1. apríl verður Easter Course námskeiðið haldið í Finnlandi. EC er árlegur viðburður á vegum European Fellowship ætlað æskulýðsleiðtogum á aldrinum 18-25 ára. Þemað í ár er: ,,Crossing barriers and borders in Europe” og verður lögð áhersla á hvernig hægt er sé að styrkja stöðu minnihlutahópa innan kirkjunnar og fræðast um [...]

By |2018-02-13T13:06:54+00:0030. janúar 2018 | 11:38|

Frábært námskeið í Skálholti

Um helgina fór fram námskeið í Skálholti, þar sem saman komu leiðtogar, æskulýðsfulltrúar, djáknar og prestar. Námskeiðið heppnaðist í alla staði frábærlega og var þátttaka góð. Það var augljóst að námskeið sem þetta átti erindi við hópinn, en ekki síður var mikilvægt að koma saman, leiðtogar héðan og þaðan af landinu og deila reynslu meðal [...]

By |2018-01-22T11:18:59+00:0022. janúar 2018 | 11:18|
Go to Top