Fréttir

Sjö mál tekin fyrir á kirkjuþingi unga fólksins

Laugardaginn 26. maí, fór fram á Biskupsstofu, Kirkjuþing unga fólksins. Frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, leiddi helgistund fyrir Kirkjuþingið. Forseti Kirkjuþings, Magnús E. Kristjánsson setti þingið formlega. Á þinginu voru samankomin ungmenni úr öllum prófastsdæmum, frá KFUM/KFUK og ÆSKÞ.  Forseti þings var kosin Berglind Hönnudóttir, en hún kemur úr Kjalarnesprófastsdæmi. 7 mál voru á dagsskrá þingsins:  Hlutdeild unga fólksins í [...]

By |2018-06-04T12:06:36+00:004. júní 2018 | 12:06|

Bein útsending frá kirkjuþingi unga fólksins

Nú fer fram kirkjuþing unga fólksins. Að þessu sinni er sýnt beint frá þinginu á facebook vefsíðu Leitandi.is Við hvetjum ykkur til að fylgjast með störfum okkar í dag, en alls liggja sjö mál fyrir þinginu og ljóst er það er mikil hugur í ungu fólki innan kirkjunnar. https://www.facebook.com/leitandi.is/videos/211206139486617/    

By |2018-05-26T11:47:23+00:0026. maí 2018 | 11:47|

Kirkjuþing unga fólksins

Kirkjuþing unga fólksins (KUF) verður haldið á laugardaginn þann 26. maí á Biskupsstofu. Þingið sitja fulltrúar úr öllum prófastdæmum á aldrinum 14 til 30 ára. Prófastar eiga að sjá um val á fulltrúum. Í ár liggja fimm mál fyrir þinginu og verður spennandi að fylgjast með framgangi þeirra, en reynslan sýnir að þau málefni sem framkoma [...]

By |2018-05-24T13:10:23+00:0024. maí 2018 | 13:10|

Sumarútilega ÆSKÞ

Kæru leiðtogar og prestar, Fyrstu helgina í Júní verður haldið lítið sumarmót á vegum ÆSKÞ á Úlfljótsvatni. Dagskráin fer að mestu fram laugardaginn 2. júní en þá verður boðið upp á bogfimi, vatnasafarí, þrautabraut, leiki, báta, varðeld og kvöldvöku. Tjaldsvæði verður frátekið fyrir okkur frá 1. Júní – 3. Júní, fyrir þá sem vilja koma og tjalda, ef ekki er [...]

By |2018-05-11T11:46:38+00:0011. maí 2018 | 11:30|

Aðalfundur

Nú er aðalfundur ÆSKÞ 2018 yfirstaðinn.  Fundurinn var vel setinn og mikil virkni fundargesta einkenndi hann. Á fundinum þurfti að kjósa um ritara til tveggja ára og hlaut Daníel Ágúst kosningu. Einnig voru kosnir tveir meðstjórnendur til tveggja ára og hlutu þau Ása Laufey Sæmundsdóttir og Sigurður Óskar Óskarsson kosningu. Jafnframt voru fimm varamenn kosnir [...]

By |2018-03-01T11:22:50+00:001. mars 2018 | 10:27|
Go to Top