Fréttir

Nýtt SMS kerfi

Nú hefur verið opnað fyrir aðgang að nýju sms kerfi ÆSKÞ. Kerfið gerir notendum kleift að senda sms á æskulýðshópana sína.  Aðgangur að kerfinu er hugsaður fyrir aðildarfélög ÆSKÞ og er þeim að kostnaðarlausu, en greitt er fyrir hver sent sms líkt og áður. Til að sækja um aðgang þarf að senda tölvupóst með helstu [...]

By |2019-08-12T14:17:07+00:0012. ágúst 2019 | 14:17|

Vorboðinn dásamlegi – Kirkjuþing unga fólkins

Kirkjuþing unga fólksins (KUF) veður haldið um komandi helgi dagana 25. og 26. maí. Þingið verður að þessu sinni tveggja daga þing þar sem mörg mál liggja fyrir og hafa þingfulltrúar kallað eftir því að þingið fái rými og tíma til að vinna málin enn frekar. Segja má að þingið hafi slitið barnsskónum en þingið í [...]

By |2019-05-22T12:30:13+00:0022. maí 2019 | 12:30|

Ný stjórn

Ný stjórn ÆSKÞ kom saman á fyrsta formlega fundinum 20. maí. Landsmót var helsta mál á dagskrá en fundagerðir stjórnafunda má nálgast hér á síðunni. Ný stjórn er spennt fyrir komandi starfsári og hlakkar til að takast á við þau fjölbreyttu verkefni sem ÆSKÞ kemur að. Við viljum einnig hvetja félagsmenn til að hafa samband [...]

By |2019-05-22T12:17:29+00:0022. maí 2019 | 12:17|

Aðalfundi 2019 lokið

Fundurinn var settur 27. febrúar en lauk ekki fyrr en 16. mars, þaulsetu fundarmanna er þó ekki um að kenna. Heldur var ákveðið að fresta fundi þar sem í ljós kom að ársreikningar voru ekki réttir. Báðir fundirnir voru haldnir í Neskirkju og voru ágætlega sóttir. Fundargerð aðalfundar má nálgast hér á vefsíðunni.  Ný stjórn var kosin á fundinum [...]

By |2019-04-17T15:17:51+00:0017. apríl 2019 | 15:17|

Auka aðalfundur

ÆSKÞ boðar til auka aðalfundar þriðjudaginn 16. apríl. Fundurinn verður haldinn í Neskirkju kl 17:30 á fundinum verður haldið áfram þaðan sem frá var horfið á síðasta fundi, en fyrir liggur að fara yfir ársreikning 2018 sem og starfs- og fjárhagsáætlun fyrir árið 2019. Hægt verður að taka þátt í fundinum í gegnum Skype, þeir [...]

By |2019-03-25T21:39:06+00:0025. mars 2019 | 21:39|
Go to Top