Fréttir

Easter Course 2024

Við leitum að 4 fulltrúum á aldrinum 18 - 25 ára til að taka þátt í mjög áhugaverðu og spennandi námskeiði um páskana. Ein vika af frábærri skemmtun, námi og leikjum í Transilvanyu í Rúmeníu dagana 23. – 30. mars. Námskeiðið er byggt upp í kringum megin viðfangsefni átaka- og umbreytinga. Þá verður hver dagur [...]

By |2024-02-13T16:23:06+00:0013. febrúar 2024 | 14:27|

Janúarnámskeið

ÆSKÞ stendur fyrir árlegu janúarnámskeiði þann 13. janúar næstkomandi. Að þessu sinni verður boðið upp á námskeið annars vegar í skyndihjálp og hins vegar í viðburða – og leikjastjórnun fyrir leiðtoga í barna- og æskulýðsstarfi. Við munum byrja daginn á léttum morgunverði kl. 10:30. Fyrri hluti dagsins er tileinkaður skyndihjálparnámskeiðinu sem hefst stundvíslega kl. 11:00. [...]

By |2024-01-08T17:41:17+00:008. janúar 2024 | 17:41|

Mótsnefndin komin á Egilsstaði

Nú fer að styttast í að Landsmót ÆSKÞ á Egilsstöðum bresti á. Stór hluti mótsnefndar er kominn til Egilsstaða og er undirbúningurinn í fullu fjöri. Við erum mjög spennt fyrir helginni og hlökkum til.

By |2023-10-13T07:54:26+00:0013. október 2023 | 07:54|

Landsmót 2023 á Egilsstöðum

FÖGNUM FJÖLBREYTILEIKANUM er yfirskrift landsmóts ÆSKÞ sem verður haldið á Egilsstöðum í ár, helgina 13. - 15. október. Skráning fer fram hjá leiðtogunum í kirkjunum og er skráningarfrestur til 22. september. Við munum æfa okkur í að elska og virða hvert annað bæði að utan sem innan og fagna þeirri fjölbreytni sem er að finna hjá [...]

By |2023-09-05T16:49:00+00:0030. ágúst 2023 | 17:15|

Lifandi leikir / djögl og flæði

Haustnámskeiðið fyrir leiðtoga í barna- og unglingastarfi verður að þessu sinni haldið í Vindáshlíð 8. - 10. september 2023 og er aldurstakmark 18 ára á árinu. Námskeiðið ber heitið: "Lifandi leikir / djögl og flæði" sem er mjög spennandi námskeið i leikja- og viðburðastjórnun. Meginkennari námskeiðsins er Jörgen Nilson, viðburða- og verkefnastjóri Dalama Camp. Hópeflisleikir- ísbrjótar, [...]

By |2023-08-27T13:36:02+00:0027. ágúst 2023 | 13:36|
Go to Top