Fréttir

Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar býður ykkur í skemmtilegan leik!

Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar býður ykkur í skemmtilegan leik! Það eina sem þið þurfið að gera er að sækja appið "Goosechase” og finna leikinn “Paskar2020” Þar með getið þið hafist handa að leysa fjölbreytt og skemmtileg verkefni. Leikurinn hefst kl 08:00 á föstudaginn langa og lýkur að kvöldi annars í páskum. Gleðilega páska!

By |2020-04-09T15:57:12+00:009. apríl 2020 | 15:57|

Æskulýðsfundur á netinu!

Kæru vinir mig langar að vekja athygli ykkar á því að annað kvöld (þriðjudag 24.03.20) kl 20:00 mun ÆSKÞ og Æskulýðsfélagið í Lágafellskirkju fara live á Facebook. Þar munu æskulýðsleiðtogar leiða æskulýðsfund í gegnum netið. Hugmyndin er að reyna að ná til unglinga sem eru heima og hafa ekki tækifæri á að mæta á æskulýðsfundi [...]

By |2020-03-23T14:05:14+00:0023. mars 2020 | 13:52|

Æskulýðsstarf í skugga COVID-19

*Uppfært 23.03.20 Það er ljóst að núverand aðstæður eru stór áskorun fyrir alla sem starfa með fólki, við sem störfum í kirkjunni höfum köllun til að vinna með fólki og finnum áræðanlega sterklega fyrir henni núna þegar óvissuástand ríkir í þjóðfélaginu. Samkomubannið á við um æskulýðsstarf eins og annað félagsstarf. Við horfum til þeirrar stefnu [...]

By |2020-03-23T10:02:23+00:0016. mars 2020 | 15:24|

Easter Course aflýst vegna COVID-19

Nú hefur verið ákveðið að Easter Course sem fram átti að fara í Transylvaníu, Rúmeníu undir yfirskriftinni „Take the lead! – Youth participation and youth work“ dagana 5-12 apríl verður ekki haldið vegna víðtækra lokana og ferðatakmarkana í Rúmeníu. Fjórir fulltrúar ÆSKÞ stefndu á ferð á Easter Course og þar af var einn sem hefur tekið [...]

By |2020-03-12T11:16:35+00:0012. mars 2020 | 11:16|

SMS kerfið komið í lag

*Uppfærð frétt, sms kerfið er komið í lag! -- Upprunaleg frétt: Gleðilegan sunnudag kæru vinir, því miður liggur SMS kerfið okkar niðri í augnablikinu vegna uppfærslu á netþjón þjónustuaðila okkar. Unnið er að viðgerð. Vonandi kemst kerfið á mjög fljótlega. Við vonum að þetta hafi ekki mikil áhrif á starfið ykkar!  

By |2020-03-09T10:04:16+00:008. mars 2020 | 10:48|
Go to Top