Fréttir

Undirbúningur Landsmóts gengur vel

Undirbúningur fyrir árlegt Landsmót ÆSKÞ gengur vel, mótið mun að óbreyttu fara fram helgina 30. okt - 1. nóv. á Sauðárkróki. Við vonum að hertari sóttvarnaraðgerðir nú í ágúst muni gera það að verkum að lítið verði um smit í samfélaginu í október lok og því verði hægt að halda landsmót. Við höfum verið í [...]

By |2020-08-27T14:13:33+00:0027. ágúst 2020 | 14:13|

Kirkjuþingi unga fólksins frestað!

Vegna þeirra samkomutakmarkana og óvissu sem komin er upp um dreifingu COVID-19 höfum við í samráði við Biskup ákveðið að fresta KUF örðu sinni. Við stefnum enn á að halda þing nú í haust/vetur um leið og aðstæður leyfa og gera okkur kleift að halda gott og skemmtilegt þing. Allir fulltrúar halda sætum sínum og [...]

By |2020-08-04T16:15:32+00:004. ágúst 2020 | 16:15|

ÆSKÞ tekur þátt í Gleðigöngunn

Líkt og undanfarin ár mun ÆSKÞ taka þátt í Gleðigöngunni, sem er hápunktur  Hinsegin daga. Gangan í ár mun þó verða með töluvert breyttu sniði, en aðstæður í samfélaginu leyfa því miður ekki að fólk fjölmenni í gönguna líkt og verið hefur síðustu ár.  Hinsvegar hvetjum við nú alla til að taka þátt í „Gleðigangan [...]

By |2020-08-12T12:03:32+00:006. júlí 2020 | 14:53|

Kirkjuþing unga fólksins 2020

Auglýst eftir fulltrúum á KUF 2020 KUF VERÐUR HALDIÐ 8.-9. ÁGÚST Í NESKIRKJU. Við leitum eftir áhugasömum fulltrúum til að taka þátt í fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá og um leið láta rödd ungs fólks heyrast við stefnumótun Kirkjunnar. Þau sem hafa áhuga að taka þátt eða tilnefna fulltrúa viljum við biðja um að hafa samband [...]

By |2020-07-03T11:16:57+00:003. júlí 2020 | 11:16|

Takk fyrir frábæra þátttöku í MIP

ÆSKÞ þakkar öllum sem tóku þátt í Páska MIP fyrir þátttökuna, það var virkilega gaman að fylgjast með úrlausn verkefnana og sjá hversu margir skemmtu sér við að leysa hin ýmsu verkefni. Þá hefur verið gaman að heyra frá þátttakendum sem hafa hrósað verkefninu og vonumst við til að geta boðið uppá eitthvað svipað aftur. [...]

By |2020-04-17T09:20:44+00:0017. apríl 2020 | 09:13|
Go to Top