Fréttir

Gögn aðalfundar

Hér má finna gögn aðalfundar. Við minnum á að þeir sem vilja vera með í gengum netið er bent á að hafa samband við aeskth@aeskth.is og tilkynna þátttöku. Dagskráin verður eftirfarandi:   Fundurinn hefst klukkan 17:00   Kosning fundastjóra Kosning ritara   Skýrsla formanns Skýrsla framkvæmdastjóra Skýrsla landsmótsstjóra Ársreikningur Fjárhagsáætlun Starfsáætlun 2020 Kosningar Formaður til [...]

By |2021-03-03T15:33:11+00:0018. febrúar 2021 | 11:13|

Aðalfundur ÆSKÞ 3. mars 2021

Aðalfundur ÆSKÞ 2021 mun fara fram þann 3. mars næstkomandi. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf, auk þess verður kosið um formann og gjaldkera til tveggja ára og fimm varamenn til eins árs. Að starfa í stjórn félagasamtaka á borð við ÆSKÞ er gefandi og lærdómsríkt. Í stjórn situr að jafnaði fjölbreyttur hópur fólks með mismunandi [...]

By |2021-02-10T11:07:10+00:0010. febrúar 2021 | 11:07|

Vel heppnað janúarnámskeið!

Janúar námskeið fór að þessu sinni fram á zoom fundi. Þátttaka var mjög góð og nutu 30 æskulýðsleiðtogar, djáknar og prestar þess að eiga þessa kvöldstund saman. Námskeiðið hófst á fyrirlestir sr. Guðrúnar Karls Helgudóttur um hugleiðingargerð, svo tóku þær María og Ingileif hjá Hinseginleikanum við og fjölluðu um það að vera hinsegin unglingur. Beggi [...]

By |2021-01-15T12:54:26+00:0015. janúar 2021 | 12:54|

Jólakveðja

Kæru vinir og samverkamenn! Guð gefi ykkur gleðileg Jól og farsælt komandi ár. Við hlökkum til að halda áfram að starfa með ykkur á vettvangi barna og æskulýðsmála. Næsti viðburður er Janúarnámskeið 13.01.20 Kærleikskveðjur, Stjórn ÆSKÞ

By |2020-12-17T10:33:47+00:0021. desember 2020 | 10:00|

Janúarnámskeið ÆSKÞ

Við ætlum að hefja næstu önn með krafti og bjóðum því öllum þeim sem koma að barna og unglingastarfi kirkjunnar á janúarnámskeið þann 13. janúar kl 20 á ZOOM. Í ár mun Sr. Guðrún Karls fara yfir hugleiðingargerð, María Rut og Ingileif stofnendur Hinseginleikans munu ræða við okkur um það hvernig er að vera hinsegin [...]

By |2020-12-17T09:27:30+00:0016. desember 2020 | 22:15|
Go to Top