Fréttir

Skyndihjálparnámskeið

ÆSKÞ og ÆSKR munu í sameiningu standa að haustnámskeiði í skyndihjálp. Námskeiðið fer fram í Neskirkju þann 8. september nk kl 17:30. Vinsamlegast skráið ykkur fyrir mánudaginn 6. sept.  Námskeiðið er 4 klst og felur meðal annars í sér: Fjögur skref skyndihjálpar, grunnendurlífgun, sjálfvirkt hjartastuð,aðskotahlutur í öndunarvegi, skyndihjálp og áverkar t.d: innvortis- og útvortis blæðingar [...]

By |2021-08-30T15:10:42+00:0030. ágúst 2021 | 15:10|

Laust til umsóknar – afleysing framkvæmdastjóra

Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar óskar hér með eftir umsóknum um afleysingu í starf framkvæmdastjóra. Tímabilið sem um ræðir er frá 1. október 2021 til 1. nóvember 2022.* ÆSKÞ eru frjáls félagasamtök æskulýðsfélaga kirkjunnar. Sambandið stendur fyrir fjölbreyttum æskulýðsviðburðum og er málsvari æskulýðsstarfs innan íslensku Þjóðkirkjunnar. Starfsstöð sambandsins er í Neskirkju í Reykjavík. Menntunar- og hæfnikröfur eru háskólamenntun [...]

By |2021-09-03T11:13:27+00:0030. ágúst 2021 | 14:40|

Kirkjuþingi unga fólksins 2021 er lokið

Kirkjuþing unga fólksins fór fram um helgina. Á þinginu komu saman 20 fulltrúar á aldrinum 14-26 ára frá öllum prófastsdæmum sem ræddu um málefni og framtíð kirkjunnar.   Fyrir þinginu lágu sex mál:   Fyrsta mál á dagskrá var ályktun KUF um að öll myndbirting af börnum verði með öllu óheimil. Í greinargerðinni kemur meðal [...]

By |2021-05-15T14:48:25+00:0017. maí 2021 | 09:00|

Kirkjuþing unga fólksins

Kirkjuþing unga fólksins fer fram um helgina í Grensáskirkju. Þingið hefst á föstudaginn kl 17:00 og lýkur síðdegis á laugardag. Nokkur mál liggja fyrir þinginu og þátttakendur koma víðsvegar af landinu, en prófastar tilnefna fulltrúa sinnar heimabyggðar. Þar sem samkomu takmarkanir hafa verið rýmkaðar geta áhugasamir komið og fylgst með þinginu á staðnum. Við hlökkum [...]

By |2021-05-11T12:43:12+00:0011. maí 2021 | 12:43|

Skráning á Easter Course stendur yfir!

Easter Course 2021 mun fara fram helgina 26-28 mars nk mun hið árlega Easter Course fara fram á Zoom. Námskeiðið er fyrir æskulýðsleiðtoga á aldrinum 18-30 ára sem vilja halda áfram að þroska leiðtogahæfileikan sína, tengjast erlendum leiðtogum og skemmta sér vel í góðum hóp. Þetta er frábært tækifæri til að kynnast Easter Course og [...]

By |2021-03-11T10:01:08+00:0011. mars 2021 | 10:00|
Go to Top