Fréttir

Jóhanna Ýr tekur við framkvæmdastjórn

Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir tekur við sem framkvæmdastjóri ÆSKÞ meðan Jónína Sif fer í fæðingarorlof. Jóhanna Ýr þekkir störf ÆSKÞ vel enda hefur hún verið formaður sambandsins og Landsmótsstjóri. Hún starfaði sem æskulýðsfulltrúi í Selfosskirkju árin 2015-2020 og þekkir æskulýðsstarfið inn og út. Þeir sem vilja hafa samband við hana er bent á netfangið hennar johannayr@aeskth.is Jóhanna [...]

By |2021-09-27T20:52:47+00:0029. september 2021 | 14:00|

Dagskrá og upplýsingar vegna Fjarmóts 2021

Landsmót í ár verður Fjarmót! Enn og aftur þurfum við að takast á áskoranir vegna COVID-19. Landsmót getur því miður ekki farið fram með hefðbundnu sniði og munum við því aftur nýta okkur tæknina og bjóða upp á rafrænt Landsmót.  Dagskráin er spennandi og gerum við ráð fyrir því að hvert æskulýðsfélag hittist í sinni [...]

By |2021-09-27T22:12:38+00:0027. september 2021 | 22:11|

Skyndihjálparnámskeið

ÆSKÞ og ÆSKR munu í sameiningu standa að haustnámskeiði í skyndihjálp. Námskeiðið fer fram í Neskirkju þann 6. október nk kl 17:30. Vinsamlegast skráið ykkur fyrir mánudaginn 4. okt.  Námskeiðið er 4 klst og felur meðal annars í sér: Fjögur skref skyndihjálpar, grunnendurlífgun, sjálfvirkt hjartastuð,aðskotahlutur í öndunarvegi, skyndihjálp og áverkar t.d: innvortis- og útvortis blæðingar [...]

By |2021-09-23T09:59:39+00:0023. september 2021 | 09:59|

Vilt þú hafa áhrif á loftlagsstefnu ESB?

ÆSKÞ og European Fellowship leita að tveimur ungum einstaklingum á aldrinum 18-30 ára sem hafa áhuga á loftlagsmálum og vilja láta rödd sína heyrast! Þessir einstaklingar fá tækifæri til að taka þátt í Interfaith Youth Convention on the European Green Deal en þar munu um 100 ungmenni frá ýmsum trúarsamtökum, deildum og samkirkjulegum samtökum taka þátt. [...]

By |2021-09-17T09:16:12+00:0017. september 2021 | 09:16|

Fjarmót 2021

Kæru vinir! Þar sem ekki verður boðið upp á hefðbundið Landsmót ÆSKÞ, hefur stjórn og landsmótsnefnd ákveðið að bjóða upp á Fjarmót í anda LIVE landsmóts sem haldið var í fyrra. Fyrirkomulagið í ár verður þó örlítið annað þar sem dagskráin gerir ráð fyrir því að hvert æskulýðsfélag komi saman í sinni heimakirkju en taki engu [...]

By |2021-09-16T17:50:40+00:0016. september 2021 | 17:50|
Go to Top