Jóhanna Ýr tekur við framkvæmdastjórn
Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir tekur við sem framkvæmdastjóri ÆSKÞ meðan Jónína Sif fer í fæðingarorlof. Jóhanna Ýr þekkir störf ÆSKÞ vel enda hefur hún verið formaður sambandsins og Landsmótsstjóri. Hún starfaði sem æskulýðsfulltrúi í Selfosskirkju árin 2015-2020 og þekkir æskulýðsstarfið inn og út. Þeir sem vilja hafa samband við hana er bent á netfangið hennar johannayr@aeskth.is Jóhanna [...]