Pressuhópurinn á landsmótinu hitti Júlí Heiðar og spurði hann nokkurra spurninga.
Pressuhópur: Hvert er hlutverk þitt á landsmóti ÆSKÞ?
Júlí Heiðar: „Ég er að kenna hiphop og sýna þeim hvernigá að dansa almennilega.“
P: Er þetta skemmtilegur hópur?
JH: „Þau eru snillingar. Frábær hópur. Standa sig líka vel og eru að ná öllu.“
P: Hvað ertu að kenna þeim í stuttu máli?
JH: „Ég er í raun og veru að kenna þeim svona grunnsporin. Svo kenni ég þeim svona stuttan dans sem er ekkert voðalega efiður.“
P: Gengur vel?
JH: „Já, svakalega vel.
P: Í hverju ertu að vinna núna?
JH: „Ég er að kenna niðri í bæ.“