Langþráð janúarnámskeið mun fara fram næsta laugardag í Neskirkju, nánar tiltekið á neðrihæðinni. Inngangur er til hliðar við aðalinngang kirkjunnar athugið ekki inngangurinn að torginu.
Húsið opnar kl 9:00 léttar veitingar í boði.
Dagskrá:
Kl 9:30 Kynning á starfi Arnarins
Kl 10:30 Fokk me – Fokk you
Kl 12:00 hádegismatur
Kl 12:30 Vinnustofa
13:00 Leiklist
kaffi hlé
15:00 framsögn
16:00 dagskrárlok
Örfá sæti laus! Skráning aeskth@aeskth.is til 12. jan.
Verð er 8.000kr fyrir aðila að ÆSKÞ en 10.000 fyrir aðra