12:30 Goosechase – Gríptu gæsina ¦ Gooschase appið
Hinn sígildi leikur Goosechase sem einnig gengur oft undir nafninu Mission Impossible eða Gríptu gæsina, hefst að lokum mótsetningar og fræðslu. Leikurinn verður í gangi til klukkan 16:00 en þá lokar leikurinn og stigagjöf hefst.
Leikurinn verður með úrvali fjölbreyttra verkefna og sem hægt er að leysa yfir daginn. Verkefnin er hægt að leysa úti og inni auk þess sem þau virka líka fyrir þátttakendur sem eru fastir heima t.d. í sóttkví eða einangrun.
Hægt er að nálgast appið frítt í playstore og appstore og er það forsenda fyrir því að hægt sé að spila leikinn.
Til að spila þurfið þið að finna leik sem heitir: LIVELANDSMOT