Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar býður ykkur í skemmtilegan leik!
Það eina sem þið þurfið að gera er að sækja appið „Goosechase” og finna leikinn “Paskar2020”
Þar með getið þið hafist handa að leysa fjölbreytt og skemmtileg verkefni. Leikurinn hefst kl 08:00 á föstudaginn langa og lýkur að kvöldi annars í páskum.
Gleðilega páska!