*Uppfærð frétt, sms kerfið er komið í lag!
—
Upprunaleg frétt:
Gleðilegan sunnudag kæru vinir, því miður liggur SMS kerfið okkar niðri í augnablikinu vegna uppfærslu á netþjón þjónustuaðila okkar. Unnið er að viðgerð. Vonandi kemst kerfið á mjög fljótlega. Við vonum að þetta hafi ekki mikil áhrif á starfið ykkar!