M20
Æskulýðsmessa kl:20 næsta sunnudag í Digraneskirkju á vegum ÆSKR
M20 er sérstaklega ætlað fermingarbörnum, þátttakendum og leiðtogum í æskulýðsstarfi og er formið og tónlist í samræmi við það. Eftir messuna er samvera þar sem við spjöllum eða spilum og fáum okkur hressingu.
(ath. að stimpill er í boði fyrir fermingarbörn fyrir mætingu)
Sjáumst á sunnudaginn!
ÆSKÞ hvetur að sjálfsögðu alla sem eiga heimangengt að mæta og eiga samfélag saman.