Hæfileikakeppnin fer fram seinni partinn á laugardeginum. Eitt atriði er leyft frá hverju félagi og má það ekki vera lengra en 3 mínútur. Atriði sem eru lengri en 3 mínútur eru dregin niður í stigum. Skráningu í hæfileikakeppni lýkur viku fyrir mót á vefnum og þarf að senda myndband af atriðinu við skráningu.
Dómnefnd velur þrjú bestu atriðinu og verða verðlaun veitt á kvöldvöku á laugardagskvöldi.
Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar um hæfileikakeppnina.