Allar upplýsingar frá ÆSKÞ varðandi starfsemi sambandsins og sérstaklega Landsmót eru sendar út á póstlista ÆSKÞ.
ÆSKÞ hvetur alla æskulýðsleiðtoga og presta sem sinna æskulýðsstarfi til þess að skrá netfangið sitt á listann og tryggja þannig nauðsynlegt upplýsingaflæði.