Já, landsmótslagið Mulungu er komið inn á tónlist.is. Allur ágóði af sölu lagsins fer í hjálparstarfsverkefnið okkar í Malaví. Við hvetjum ykkur öll til að kaupa lagið og leggja málefninu lið 🙂 Svo er svo gaman að geta haft lagið sem hringitón í símanum 🙂 Smellið á hlekkinn hér fyrir neðan til að nálgast lagið.