Skráning á landsmót er í fullum gangi og lýkur 5.október. Umsóknarfrestur í sjálfboðaliðahópinn er einnig til og með 5.október. Hópastarfið verður kynnt nánar á næstu dögum. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá skemmtilegar myndir frá mótinu í fyrra og áminningu um skráningarfrestinn. Hlökkum til að sjá ykkur.
httpv://www.youtube.com/watch?v=-97lEKw3nDg