Á landsmótinu í október munum við horfa til Malaví, nánar tiltekið til Chikwawa héraðs. Þar er lífsafkoma afar erfið og aðgangur að hreinu vatni oft af skornum skammti. Unglingarnir á landsmóti ætla að leggja sitt af mörkum til að hægt verði að byggja fleiri brunna svo að íbúar fái aðgang að hreinu drykkjarvatni. Páll Óskar sendir hér þátttakendum landsmóts mikilvæg skilaboð um hjálparstarf.
httpv://www.youtube.com/watch?v=fvs9Arym4II&feature=player_detailpage