Jæja þá er bara komið að því
Hér má sjá brottfarartíma og staði fyrir Landsmót:
Austur- og norðurland
Seyðisfjörður: brottför frá Seyðisfjarðarkirkju kl. 08:00
Egilstaðir: brottför frá Egilstaðakirkju kl. 08:30
Akureyri: brottför frá Akureyrarkirkju kl. 12:00
Hvammstangi: brottför frá Hvammstangakirkju kl. 15:30
Suðurnes
Sandgerði: brottför frá Sandgerðiskirkju kl. 15:30
Njarðvík: brottför frá Safnaðarheimilinu í Innri-Njarðvík kl. 16:00
Suðurland
Selfoss: brottför frá Selfosskirkju kl. 16:00
Höfuðborgarsvæðið + Suðurnes + Suðurland
Brottför frá Árbæjarkirkju kl. 17:30
Við biðjum þátttakendur að vera mættir um 20 mínútum fyrir auglýstan brottfarartíma og að gefa sig fram við sína leiðtoga
Áætlaður brottfarartími úr Vatnaskógi sunnudaginn 23. mars er kl. 13:30