Kæru vinir og samverkamenn! Guð gefi ykkur gleðileg Jól og farsælt komandi ár. Við hlökkum til að halda áfram að starfa með ykkur á vettvangi barna og æskulýðsmála.

Næsti viðburður er Janúarnámskeið 13.01.20

Kærleikskveðjur,

Stjórn ÆSKÞ