ÆSKÞ óskar aðildarfélögum sínum, þátttakendum á viðburðum og öllum þeim sem komið hafa að starfi sambandsins á síðastliðinum árum gleðilegra jóla.
Við hlökkum til nýrra verkefna á nýju ári og minnum í því samhengi á námskeiðið sem haldið verður 19.-20. janúar. Nánari upplýsingar um það koma eftir áramót.
Guð veri með ykkur og fjölskyldum ykkar.
Hátíðarkveðja,
Stjórn ÆSKÞ