Hljómsveitin Sálmari samdi Landsmótslagið 2015. Lagið heitir Æðruleysi en textinn er sóttur í æðruleysisbænina.
Guð gef mér æðruleysi
til að sætta mig við það
því sem að ég fæ ekki breytt.
Guð gef mér kjark til að breyta
því sem að ég get breytt
og visku til að greina á milli.
Brú:
Að lifa einn dag
dag í einu.
Njóta hvers
andartaks.
Viðlag:
Viðurkenna mótlæti sem friðarveg
taka syndugum heimi eins og hann er.
Viðurkenna mótlæti sem friðarveg
eins og Jesús gerði en ekki eins og ég.
Lof mér að treysta að þú færir
allt á réttan veg
ef ég gef mig undir vilja þinn.
Guð þú hamingju færir
meðan lifi hér á jörð
uns ég sæti fæ í eilífð með þér.
Landsmótslag 2015 (með hljómum)